Á vefsvæðinu eru kynntar ýmsar stjörnuathuganir og ljósmælingar sem eru að öllu leyti framkvæmdar hér á landi. Höfundur efnisins er Snævarr Guðmundsson (f.1963), náttúrulandfræðingur og einlægur stjörnuáhugamaður í meira en 30 ár, og stjarnmælingamaður. Í stjörnufræði spannar áhugasviðið ljósmælingar á myrkvatvístirnum, þvergöngum fjarreikistjarna og á lausþyrpingum. Á meðal áskorana í hans huga er að þrautreyna hve langt má ganga í að kanna stjarnfræðileg fyrirbæri með sérhæfðum mælitækjum sem ætluð eru stjarnmælingamönnum.
This website presents a variety of astronomical observations implemented in Iceland. Snævarr Guðmundsson (b.1963) is the author of the content. He is a physical geographer and glaciologist by profession, as well as a dedicated advanced amateur astronomer. His current interests focus on photometric studies of eclipsing binary stars, transiting exoplanets, and galactic clusters. Among the challenges on his mind is determining how far one can go in exploring astronomical phenomena with amateur-astronomy instruments.