Ljómþokur í Hα - Emission nebulae in Hα

Vetnisalfa (Hα) er tiltekinn bylgjulengd (656.28 nm) í rauða borða rafsegulsviðsins. Hún er afar mikilvæg vegna þess að flestar ljómþokur skína á þeirri bylgjulengd. Einlit Hα litsía útilokar allt ljós nema nokkra nanómetra umhverfis þessa bylgjulengd. Slík sía er því heppileg til þess að  nema dauft skin þokanna. Hér undir eru svart/hvítar myndir sem hafa verið teknar með Hα síu. Í tökur var notaður WO FLT 110 APO lithreinn linsusjónauki, SBIG STL11k-M myndflöguvél ásamt einlitu Hα síunni. Þær eru staflaðar en lýsingartími misjafn og spannar frá 300-1800 sekúndur.

Hydrogen Alpha (Hα) is a specific wavelength (656.28 nm) in the red color band of the electromagnetic spectrum. It is very important because most of the emission nebulae shine at that wavelength. A narrowband Hα filter restricts all light except a few nanometers around this wavelength. With such a filter the detection of faint emission nebulas is possible. Below is a selection of black/white images captured with the Hα filter. Most of these images were captured with WO FLT 110 APO apochromatic refractor and SBIG STL11k-M camera, using the Hα narrowband filter. The compositions are stacked and the time of sub-exposures ranges from 300-1800 seconds.