Á vefsvæðinu eru kynntar ýmsar stjörnuathuganir og ljósmælingar sem eru að öllu leyti framkvæmdar hér á landi. Höfundur efnisins er Snævarr Guðmundsson (f.1963), náttúrulandfræðingur og einlægur áhugastjörnufræðingur í meira en 30 ár.

On this website a variety of astronomical observations are presented, altogether implemented in Iceland. The author of the  content is Snævarr Guðmundsson (b.1963), a Physical Geographer/Glaciologist by profession and a dedicated advanced amateur astronomer.