Á þessari síðu er aðgengi að rituðu efni sem höfundur hefur unnið, ýmist einn eða í samstarfi við aðra höfunda.

This page opens access to various written material created by the author, either alone or in collaboration with other authors. Note that most of it are Icelandic only.

Bækur - Books

2018

Geimurinn – Heimur í hendi (rafbók – electronic book). Útgefandi Menntamálastofnun, 2018. 32 bls.

2004

Íslenskur stjörnuatlas (Icelandic Star atlas). 152 bls. Mál og menning. Reykjavík 2004 (uppseld – sold out). Ritdómur í Morgunblaðinu.

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana. Besta handbókin/ fræðibókin árið 2004.

Literary prize of the staff of bookshops. Awarded the best guide/factbook in 2004.

    1999

    Þar sem landið rís hæst: Öræfajökull og Öræfasveit. 183 bls. Mál og menning, 1999 (uppseld – sold out). Ritdómur í Morgunblaðinu.

    Ritrýnt efni, fyrsti höfundur - Peer reviewed papers, first author

    2022

    Snævarr Guðmundsson & D. J. A. Evans 2022. Geomorphological map of Breiðamerkursandur 2018: the historical evolution of an active temperate glacier foreland. Geografiska Annaler: Series A Physical Geography. DOI: 10.1080/04353676.2022.2148083.

    2019

    Snævarr Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Þorsteinn Sæmundsson & Tómas Jóhannesson 2019. Terminus lakes on the south side of Vatnajökull ice cap, SE-Iceland. Jökull 69, 1-34.

    2017

    Snævarr Guðmundsson, H. Björnsson & F. Pálsson 2017. Changes of Breiðamerkurjökull glacier, SE-Iceland, from its late nineteenth century maximum to the present. Geografiska Annaler: Series A Physical Geography. Volume 99, Issue 4, 338-352.

    2016

    Snævarr Guðmundsson 2016.  61 Cygni – Fjarlægð fastastjörnu mæld frá Íslandi. Náttúrufræðingurinn86. árg. 3.-4. hefti 2016. Bls 136-143.

    2012

    Snævarr Guðmundsson, Hrafnhildur Hannesdóttir and Helgi Björnsson 2012. Post–Little Ice age volume loss of the Kotárjökull glacier, SE–Iceland, derived from historical photography. Jökull 62, 97-110.

    Ritrýnt efni, meðhöfundur - Peer reviewed papers, co-author

    2023

    Daniel Ben-Yehoshua, Þorsteinn Sæmundsson, Sigurður Erlingsson, Jón Kristinn Helgason, Reginald L. Hermanns, Eyjólfur Magnússon, Benedikt G. Ófeigsson, Joaquín M.C. Belart,Ásta Rut Hjartardóttir, Halldór Geirsson, Snævarr Guðmundsson, Hrafnhildur Hannesdóttir, Finnur Pálsson, Vincent Drouin, Bergur H. Bergsson 2023. The destabilization of a large mountain slope controlled by thinning of Svínafellsjökull glacier, SE Iceland. Jökull 73, 1-34.

    Vincent, A., Daigre, C., Fischer, O., Aðalgeirsdóttir, G., Violette, S., Hart, J., Guðmundsson, S., and Pálsson, F.: A hydrogeological conceptual model of aquifers in catchments headed by temperate glaciers. Ráðstefnuágrip: Conference: EGUsphere [preprint].

    Wells, G. H. Th. Sæmundsson, S. Guðmundsson, F. Pálsson, E. Magnússon, R. L Hermanns, G. Aðalgeirsdóttir 2023. Future proglacial lake evolution and outburst flood hazard in south Iceland. Ráðstefnuágrip: Conference: EGU23-14598.

    2021

    R.V. Baluev, E.N. Sokov, I.A. Sokova,V.Sh. Shaidulin, A.V.Veselova ,V.N. Aitov, G.Sh. Mitiani, A.F.Valeev, D.R. Gadelshin, A.G. Gutaev, G.M. Beskin, G.G.Valyavin, K. Antonyuk, K. Barkaoui, M. Gillon, E. Jehin, L. Delrez, S. Guðmundsson, H.A. Dale, E. Fernández-Lajús, R.P. Di Sisto, M. Bretton, A.Wunsche, V.-P. Hentunen, S. Shadick ,Y. Jongen ,W. Kang, T. Kim, E. Pakštien˙e, J.K.T. Qvam, C.R. Knight, P. Guerra, A. Marchini, F. Salvaggio, R. Papini, P. Evans, M. Salisbury, J. Garlitz, N. Esseiva, Y. Ogmen, P. Bosch-Cabot, A. Selezneva and T.C. Hinse 2021. Massive search of spot- and facula-crossing events in 1598 exoplanetary transit lightcurves. Acta Astronomica, Vol. 71 (2021), No. 1, 25-53.

    Hrafnhildur Hannesdóttir, Oddur Sigurðsson, Ragnar H. Þrastarson, Snævarr Guðmundsson, Joaquín M. C. Belart, Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Skúli Víkingsson, Ingibjörg Kalddal and Tómas Jóhannesson 2020. A national inventory and variations in glacier extent in Iceland since the end of the Little Ice Age. Jökull, No. 70. Bls. 1-34.

    Dabiri, Zahra, Daniel Höbling, Lorena Abad, Snævarr Guðmundsson 2021. Comparing the Applicability of Sentinel-1 and Sentinel-2 for Monitoring the Evolution of Ice-marginal Lakes in Southeast Iceland. ISDE: Research Paper. GI_Forum 9(1):46-52.

    2019

    Deguine, A., D. Petitprez, L. Clarisse, S. Gudmundsson, V. Outes, G. Villarosa & H. Herbin 2019. The complex refractive index of volcanic ash aerosol inthe infrared, visible and ultraviolet. Applied Optics. Vol. 59, Issue 4, bls. 884-895. OSA Publishing.

    Welling Johannes, Rannveig Ólafsdóttir, Þorvarður Árnason & Snævarr Guðmundsson 2019. Participatory Planning Under Scenarios of Glacier Retreat and Tourism Growth in Southeast Iceland. Mountain Research and Development, Vol 39 no 2, bls 1-13.

    David J. A. Evans, Snævarr Guðmundsson, Jonathan L. Vautrey, Kate Fernyough & W. Gerard Southworth 2019. Testing lichenometric techniques in the production of a new growth-rate (curve) for the Breiðamerkurjökull foreland, Iceland, and the analysis of potential climatic drivers of glacier recession. Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography, Volume 101, 2019.

    Pavol Gajdoš, Martin Vaňko, Phil Evans, Marc Bretton, David Molina, Stéphane Ferratfiat, Eric Girardin, Snævarr Guðmundsson, Francesco Scaggiante, Stefan Parimucha 2018. WASP-92, WASP-93 and WASP-118: Transit timing variations and long-term stability of the systems. Monthly Notices of the Royal Astronomical Society. MNRAS-18-4031-MJ.

    2017

    Juryšek, J., Hoňková K., Šmelcer L., Mašek M., Lehký M., Bílek F., Mazanec J., Hanžl D., Magris M., Nosáľ P., Bragagnolo U., Medulka T., Vrašťák M., Urbaník M., Auer R. F., Sergey I., Jacobsen J., Alessandroni M.R., Andreatta C., Antonio Ch. F. , Artola R., Audejean M., Balanzino L., Banfi M., Bazán F. S., Borgonovo M., Cagaš P., Čaloud J., Campos F., Čapková H., Černíková V., Červinka L., Chiavassa A., Dřevěný R., Durantini L. H., Ferraro M. E., Ferrero G., Girardini C., Gudmundsson S., Guzzo P., Guevara N., Hladík B., Horník M., Jakš S., Janoštiak Ľ., Jelínek M., Kalášek J., Kalmbach R., Kubica T., Kučáková H., Liška J., Lomoz F., López O. Ch., Lovato B. M., Morero S., Mrllák R., Mrňák P., Persha G., Pignata R., Pintr P., Popov A., Portillo L. F. T., Quiñones C., Rodriguez E., Ruocco N., Scaggiante F., Scavuzzo A., Šebela P., Šimkovič S., Školník V., Skubák P., Smolka M., Špecián M., Šuchaň J., Tornatore M., Trnka J., Tylšar M., Walter F., Zardin D., Zejda M., Zíbar M., Ziková A. 2017. Times of minima. B.R.N.O. Contributions # 40. Open European Journal on Variable Stars. February 2017. ISSN 1801-5964.

    2016

    Evans, David J. A.; Ewertowski, Marek; Orton, Chris; Harris, Charlotte; Guðmundsson, Snævarr 2016. Snæfellsjökull volcano-centred ice cap landsystem, West Iceland. Journal of Maps, vol 12, Issue 5, 1128-1137.Taylor & Francis.

    2015

    Ciaran R., I. Willis, N. Arnold, S. Guðmundsson 2015. A semi-automated method for mapping glacial geomorphology tested at Breiðamerkurjökull, Iceland. Remote Sensing of Environment 163 2015 80–90.

    2014

    Hannesdóttir, H., Björnsson, H., Pálsson, F., Aðalgeirsdóttir, G. & Guðmundsson, S., 2014. Variations of southeast Vatnajökull ice cap Iceland 1650–1900 and reconstruction of the glacier surface geometry at the Little Ice Age maximum. Geografiska Annaler: Series A, Physical Geography. Volume 97 [2], 237-264.

    Liu, E. J., K. V. Cashman, F. M. Beckett, C. S. Witham, S. J. Leadbetter, M. C. Hort, & S. Guðmundsson 2014. Ash mists and brown snow: Remobilization of volcanic ash from recent Icelandic eruptions, J. Geophys. Res. Atmos., 119, 9463–9480.

    2012

    Magnússon, E., H. Björnsson, F. Pálsson and S. Guðmundsson 2012. The ice capped Öræfajökull volcano, SE–Iceland, surveyed with radio echo sounding. Jökull 62, 131-150.

    Pálsson, F., Sv. Guðmundsson, H. Björnsson, E. Berthier, E. Magnússon, Sn. Guðmundsson and H. H. Haraldsson 2012. Mass and volume changes of Langjökull ice cap, Iceland, ~1890 to 2009, deduced from old maps, satellite images and in situ mass balance measurements. Jökull 62, 81-97.

    2011

    Hopkins, J. L., R. E. Stencel, R. Leadbeater, J. Centala, S. Orlando, D. Loughney, I. M. Strikis, G. Samolyk, F. J. Melillo, R. Miles, M. Kurtadikar, L. Corp, H.-G. Lindberg, S. Gudmundsson, N. Karlsen, H. Hautecler, T. Colombo, T. Pearson, T. Karlsson, D. Collins, P. Wychudzki, G. Frey, J. Ribeiro,T. Garrel, O. Thizy 2011. 2009/2011 Epsilon Aurigae Eclipse, International Campaign Newsletter #24, Fall/Winter 2011, Final Newsletter.

    Ýmsar greinar og skýrslur - Various papers and reports

    Ýmislegt efni tengt stjörnum, fjallamennsku, klifri, jöklum, náttúru, og öðru, sem höfundur hefur ritað, einn eða með öðrum. Mest af því í opinni birtingu.

    Various writings on stars, mountaineering, climbing, glaciers, nature, and related topics, either independently or in collaboration with others. Most of it is accessible here.

    2024

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2023 (Ásamt Lilju Jóhannesdóttur, Álfi Birki Bjarnasyni, Hólmfríði Jakobsdóttur og Sigurjóni Andréssyni). Höfn í Hornafirði, mars 2024.

    2023

    Stjörnustöðin í Nesjum. [Nes Observatory] Glettingur 82 – 33. árg. 2. tbl. 2023. Bls. 28-32.

    Þorsteinn Sæmundsson –  Minningagrein (9. desember 2023). Morgunblaðið, 290. tbl. 111 árgangur. Bls. 34.

    Forkönnun á jarðgrunni á áhrifasvæði Tröllárvirkjunar. Náttúrustofa Suðausturlands. Höfn í Hornafirði. 35 bls. Unnið fyrir verkefnastjórn rammaáætlunar 5.

    Breiðamerkursandur – mat á náttúru, menningarminjum og innviðum. Unnið af Nýheimum þekkingarsetri og Náttúrustofu Suðausturlands fyrir Vatnajökulsþjóðgarð vegna Vörðu (Ásamt Sigrúnu Ingu Sigurgeirsdóttur, Hugrúni Hörpu Reynisdóttur, Jóni Hauk Steingrímssyni, Sara Kolodziejczyk, Sigríði Guðný Björgvinsdóttur, Þorvarði Árnasyni og Lilju Jóhannesdóttur).

    Breytingar á jökuljaðri Vatnajökuls árin 2021-2022. Óútgefin samantekt. Náttúrustofa Suðausturlands. 4. júlí 2023. 7 bls.

    Observations – Photometrical Observations made from Iceland. Southern Observer. SASI 2023, Summer. Vol 62 No 1. Bls. 30-32.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2022 (Ásamt Lilju Jóhannesdóttur , Pálínu Pálsdóttur, Rannveigu Ólafsdóttur,  og Sigurjóni Andréssyni). 

    2022

    Myrkvar valinna myrkvastjarna og þvergöngur fjarrreikistjarna – Yfirlit nr. 6 um stjörnuathuganir 2020-2021. Samantekt 6 . Náttúrumyndir ehf, desember 2022. 96 bls.

    Observations – Fascinating phenomenon in the atmosphere. Southern Observer. SASI 2022, Winter. Vol 61 No 3. Bls. 17-18.

    Jarðfræðikortlagning á Breiðamerkursandi (Ásamt Hildi Hauksdóttur og Erlu Guðný Helgadóttur). Lokaskýrsla. Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2021 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Lilju Jóhannesdóttur , Pálínu Pálsdóttur, Rannveigu Ólafsdóttur, Rannveig Rögn Leifsdóttur og Rögnvaldi Ólafssyni). 

    2021

    Að fóstra jökul (Ásamt Oddi Sigurðssyni, Hrafnhildi Hannesdóttur og Bergi Einarssyni). Jökull 70, 87-110.

    Sléttjökull. Jökull 70, 56.

    Rótarfjallsgljúfur. Jökull 70, 86.

    Douglas Keith Scott – minningagrein. Ársrit íslenska alpaklúbbsins, 2021. Bls. 56-61.

    61 Cygni – Fyrsta fjarlægðarákvörðunin. Rafræn grein.

    Observations. Abstract & Summary (Co-author  Lou Pagano).SASI 2021. Bls 26–27. Vefslóð: http://www.sasi.net.au

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2020 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Lilju Jóhannesdóttur, Pálínu Pálsdóttur, Rögnvaldi Ólafssyni). Náttúrustofa Suðausturlands. Mars 2021.

    Myrkvar valinna myrkvastjarna og þvergöngur fjarrreikistjarna – Yfirlit 2020. Samantekt 5. Náttúrustofa Suðausturlands, apríl 2021. 86 bls.

    2020

    Um farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi á síðustu öldum (Channels of the glacial river Jökulsá á Breiðamerkursandi), ásamt Helga Björnssyni. Jökull 70, 119-130.

    Observations – Photometrical observations and timings of eclipsing binaries, exoplanet transits and distance estimations of the galactic clusters NGC 7654 – Annals 2019. Abstract & Summary (Co-author  Lou Pagano). Southern Observer. SASI 2020, Autumn. Vol.52 No 2. Bls 18–21.

    Ljósmælingar og tímaákvarðanir á myrkvastjörnum, þvergöngum fjarrreikistjarna og fjarlægðarákvörðun NGC 7654 – Yfirlit 2019. Samantekt 4. Náttúrustofa Suðausturlands. 107 bls.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2019 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Lilju Jóhannesdóttur , Pálínu Pálsdóttur, Rögnvaldi Ólafssyni). Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2018. Tvær útgáfur.

    Jöklamælingar FAS í þrjátíu ár (Ásamt Eyjólfi Guðmundssyni og Hjördísi Skírnisdóttur). Eystrahorn, 42. tbl. 38. árg, bls 3 (2020. 27. nóvember). 

    Breiðamerkursandur: Viðauki við stjórnunar- og verndaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs. Greinargerð um tillögu svæðisráðs suðursvæðis. (Ásamt Þorvarði Árnasyni, Sigrúnu Ingu Sigurgeirsdóttur, Hugrúnu Hörpu Reynisdóttur og Kristín Hermannsdóttur.

    Stjórnunar-og verndaráætlun fyrir Breiðamerkursand: Vinnustofa með hagaðilum um verndun og nýtingu, Hoffelli, 10. febrúar 2020. (Ásamt Söndru Björg Stefánsdóttur, Þorvarði Árnasyni, Kristínu Hermannsdóttur, Hugrúnu Hörpu Reynisdóttur og Johannes Welling).

    2019

    Breytingar við Breiðamerkurjökul og Hoffellsjökul 2019. (Glacier changes by Breiðamerkurjökull and Hoffellsjökull in 2010–2019), ásamt Helga Björnssyni. Jökull 69, 137—144.

    Stjörnuskoðun í Hornafirði. “Viðtalsgrein” Eystrahorn 46. tbl. 2019. Bls. 22-23.

    Fréttabréf Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness 2019.

    Stjörnuturninn í Nesjum, Hornafirði. Fréttabréf Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness 2019. Bls. 12-15.

    Um farvegi Jökulsár á Breiðamerkursandi. Óútgefin greinargerð vegna deiliskipulags á Breiðamerkursandi. Náttúrustofa Suðausturlands.

    Tímaákvarðanir á myrkvum valinna myrkvatvístirna og þvergöngum fjarreikistjarna, árin 2017-2018, og fjarlægðamælingar. Samantekt 3. Náttúrustofa Suðausturlands. 109 bls.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2018 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Lilju Jóhannesdóttur, Pálínu Pálsdóttur, Rögnvaldi Ólafssyni). Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2019.

    2018

    Ross 248. Almanak Háskóla Íslands. Rafræn útgáfa.

    Jöklabreytingar skoðaðar út frá gömlum ljósmyndum (Evaluating glacier retreat from old photographs), ásamt Helga Björnssyni. Jökull 67, 51—64.

    Sker í Jökulsárlóni. Jökull No 68, 2018. Bls 95—96.

    The distance of a nearby star measured by a amateur astronomer. SASI 2018. Bls 62–69.

    Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2017 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Pálínu Pálsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, júlí 2018. 25 bls.

    Hörfandi jöklar – Tillögur að gönguleiðum við sunnanverðan Vatnajökul (Ásamt Helgu Árnadóttur). Vatnajökulsþjóðgarður. 30 bls.

    Skúmey í Jökulsárlóni (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Guðrúnu Óskarsdóttur, Skarphéðni G. Þórissyni, Hrafnhildi Ævarsdóttur, David Evans, Brynjúlfi Brynjólfssyni og Birni Gísla Arnarsyni). Náttúrustofa Suðausturlands, Höfn í Hornafirði. 82 bls.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2017 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Rögnvaldi Ólafssyni, Rannveigu Ólafsdóttur og Pálínu Pálsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2018.

    Uppskerutap vegna ágangs gæsa á valin ræktarlönd á Suðausturlandi 2018 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Pálínu Pálsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, desember 2018. 21 bls.

    Tímaákvarðanir á völdum myrkvatvístirnum og fjarreikistjörnum – Yfirlit nr 2: 2016—2017. Samantekt 2. Náttúrustofa Suðausturlands. 82 bls.

    2017

    Changes of the flow pattern of Breiðamerkurjökull reflected by bending of the Esjufjallarönd medial moraine (Ásamt Helga Björnssyni). Jökull 66, 95-100.

    Stjörnuglópurinn Þórbergur Þórðarson (Ásamt  Soffíu Auði Birgisdóttur).  Andvari 2017, LIX 142. ár. Hið íslenska þjóðvinafélag. Bls 127-147.

    Smávegis um Rustanöf ’85 og aðeins meira af Fallastakkanöf ’92 – með Doug Scott. Ársrit Ísalp 2017. Bls 86–91.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2016 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Rögnvaldi Ólafssyni). Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2017.

    Ástandsmat á gróðurlendi í Endalausadal í Lóni 2015 (Ásamt  Jóhanni Helga Stefánssyni og Kristínu Hermannsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, maí 2017. 30 bls.

    Uppskerutap í ræktarlöndum í Austur-Skaftafellssýslu vegna ágangs gæsa, árið 2016 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Pálínu Pálsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, október 2017. 28 bls.

    2016

    Breytistjörnuathuganir og tímaákvarðanir á myrkvum myrkvatvístirna – Yfirlit 2013-2016. Náttúrustofa Suðausturlands, júlí 2016. Samantekt 1. 60 bls.

    Algol – myrkvi 18. 3. 2016. Almanak Háskóla Íslands.

    Áningarstaðir og örugg vegútskot á Suðausturlandi með áherslu á náttúrufar og myndrænt svipmót (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Reyni Gunnarssyni). Lokaskýrsla til Vegagerðarinnar. Náttúrustofa Suðausturlands. 45 bls.

    Grunnrannsóknir lífríkis við Míganda í Skarðsfirði (Ásamt Herdísi Ólínu Hjörvarsdóttur, Kristínu Hermannsdóttur, Birni Gísla Arnarsyni, Jóhanni Helga Stefánssyni). Náttúrustofa Suðausturlands, mars 2016. 34 bls.

    Reisir stjörnustöð í Hornafirði. Eystrahorn, 44. tbl. 34. árg, bls. 8 (2016. 22. desember).

    2015

    Land- og jökulbreytingar við Hoffellsjökul 2015 (Ásamt Helga Björnssyni, Önnu Lilju Ragnarsdóttur). Jökull 65, 97-102.

    Grand Dru – Nótt undir stjörnunum. Ársrit Ísalp 2015. Bls 62–69.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2014 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Rögnvaldi Ólafssyni). Náttúrustofa Suðausturlands, maí 2015.

    Helsingjar í Austur-Skaftafellssýslu – stofnstærð og varpútbreiðsla 2014 (Ásamt Jóhanni Helga Stefánssyni og Kristínu Hermannsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, desember 2015.

    Uppskerutap vegna ágangs gæsa í ræktarlönd í Austur-Skaftafellssýslu 2015 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur, Grétari Má Þorkelssyni, Birni Gísla Arnarsyni, Guðna Þorvaldssyni, Jóhanni Helga Stefánssyni, Herdísi Ólínu Hjörvarsdóttur). Náttúrustofa Suðausturlands, desember 2015.

    Jöklabreytingar. Eystrahorn, 17. tbl. 33. árg, bls. 1 (2015. 30. apríl).

    Sólmyrkvinn 20. mars 2015. Eystrahorn, 11. tbl. 33. árg, bls. 1 (2015. 19. mars). 

    Jöklakort: Vatnajökull, Langjökull, Hofsjökull, Eyjafjallajökull &
    Mýrdalsjökull, Drangajökull, Snæfellsjökull (Ásamt Ágústi Gunnlaugssyni, endurskoðuð útgáfa 2015). Slysavarnafélagið Landsbjörg. Rafræn útgáfa https://safetravel.is/crevasse-maps 17 bls.

    2014

    Reconstruction of late 19th century geometry of Kotárjökull and Breiðamerkurjökull in SE-Iceland and comparison with the present. M.Sc. thesis, Faculty of Earth Sciences, University of Iceland. 56 bls.

    Framvindu- og lokaskýrsla 2014 til Vina Vatnajökuls (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur). Lokaskýrsla vegna Náttúrustígs. Október 2014.

    Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands, 2013 (Ásamt Kristínu Hermannsdóttur og, Rögnvaldi Ólafssyni).Útg. af Náttúrustofu Suðausturlands, maí 2014.

    Sprungusvæðakort af íslenskum jöklum. Reykjavík: Landsbjörg. 54 bls (4. útgáfa 2014).

    2013

    Myrkurgæði á Íslandi (Ásamt Merði Árnasyni, Andrési Inga Jónssyni, Hermanni Sveinbjörnssyni, Ingu Sigrúnu Atladóttur, Írisi Bjargmundsdóttur). Greinargerð starfshóps um myrkurgæði og ljósmengun ásamt tillögum um úrbætur og frekari athugun. Niðurstöðuskýrsla. Útgefin af Umhverfisráðuneytinu í október 2013.

    Jöklakort: Vatnajökull, Langjökull, Hofsjökull, Eyjafjallajökull &
    Mýrdalsjökull, Drangajökull, Snæfellsjökull (endurskoðuð útgáfa 2013). Slysavarnafélagið Landsbjörg. Rafræn útgáfa https://safetravel.is/crevasse-maps 17 bls.

    2012

    Flatarmál Langjökuls í hámarksstöðu á 19. öld, byggt á ritheimildum og fjarkönnunargögnum (Ásamt Helga Björnssyni). Niðurstöðuskýrsla. Verkefni á vegum Jöklahóps Háskóla Íslands.

    2011

    Myrkurkort af höfuðborgarsvæðinu – Kortlagning ljósmengunar yfir Reykjavík og nágrenni. BS ritgerð, Líf- og umhverfisvísindadeild, Háskóli Íslands, 53 bls. 2. útgáfa.

    Jöklakort: Vatnajökull, Langjökull, Hofsjökull, Eyjafjallajökull &
    Mýrdalsjökull, Drangajökull, Snæfellsjökull. Slysavarnafélagið Landsbjörg. Rafræn útgáfa https://safetravel.is/crevasse-maps 17 bls.

    2009

    Breytingar á stærð smájökla á Íslandi; kortlagning þeirra (Ásamt Helga Björnssyni). Niðurstöðuskýrsla, 27 síður. Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna.

    Sjónræn áhrif og upplifun á útivistarvegi í Eldhrauni og Laka (Ásamt Ragnari Frank Kristjánssyni). 30 síður. Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði Námsmanna, Landbúnaðarháskóla Íslands og Vegagerðinni.

    Múlajökull (Ásamt Helga Björnssyni). Jökull 59. Bls 142.

    Nauthagajökull (Ásamt Helga Björnssyni). Jökull 59. Bls 143.

    2007

    Blátindur í Skaftafellsfjöllum. Útivera 1. tbl. 2007.

    Órion – stjörnumerkið. Útivera 1. tbl. 2007.

    Hrútfellsjökull (Ásamt Oddi Sigurðssyni). Jökull 57. Bls 36.

    Hjartafell (Ásamt Helga Björnssyni). Jökull 57. Bls 60.

    2006

    Hrútsfjallstindar. Jökull 56. Bls 56.

    2003

    Astronomy in the Land of Fire and Ice. Sky and telescope. 5,74

    Skilvirkari stjörnuskoðun. Fjölrit fyrir námskeið í stjörnuskoðun hjá EHÍ. 5 bls.

    2002

    Áhugaverð tvístirni. Fréttabréf Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness 2002.

    Stjörnuhimininn skoðaður með sjónauka – leiðarvísir fyrir stjörnuskoðara. Fjölrit fyrir námskeið í stjörnuskoðun hjá Endurmenntun HÍ. 34 bls. auk 60 stjörnukorta.

    2000

    Odysseifur. Ársrit Ísalp 2000. Bls 30.

    1997

    Framþróun fjallaferða og klifurs á dögum Ísalp. Ársrit Ísalp 1997. Bls 7–25.

    Viðtal við Snorra „eyjapeyja” Hafsteinsson (Ásamt Jóni Hauki Steingrímssyni). Ársrit Ísalp 1997. Bls 38–43.

    1996

    Heljaregg. Ársrit Ísalp 1996. Bls 45.

    Stjörnuljósmyndun. Fréttabréf Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness 1996.

    1994

    Klettaklifursvæði á Íslandi. Valshamar, Hnefi, Skinnhúfuklettar og Hnappavellir (6.4 mb). Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 24 (Ásamt Birni Baldurssyni). Ársrit Ísalp 1994. 17 bls.

    Fréttapistill  ((Ásamt Tómasi Grönvaldt og Jóni Hauki Steingrímssyni). Ársrit Ísalp 1994. Bls 41–45.

    Hver gekk fyrstur á Hvannadalshnúk? Lesbók Morgunblaðsins, 41. tbl., bls 1-2 (26. nóvember 1994).

    1993

    Hrútsfjallsstindar. Ársrit Ísalp 1993. Bls 17–29.

    Fréttapistill  (Ásamt Jóni Hauki Steingrímssyni og Tómasi Grönvaldt). Ársrit Ísalp 1993. Bls 38–43.

    1992

    Fréttapistill (Ásamt Magnúsi Tuma Guðmundssyni og Birni Baldurssyni). Ársrit Ísalp 1992. Bls 37–42.

    1991

    Viðtal við Helga Benediktsson (Ásamt Torfa Hjaltasyni). Ársrit Ísalp 1991. Bls. 9–15.

    Fréttapistill (Ásamt Guðjóni Snæ Steindórssyni). Ársrit Ísalp 1991. Bls. 33–39.

    1990

    Hvalfjörður og Kjós (11.5 mb). Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 23. Ársrit Ísalp 1990. 16 bls.

    Fífldirfska gegn ótta (Ásamt Birni Vilhjálmssyni og Torfa Hjaltasyni). Ársrit Ísalp 1990. Bls. 43–45.

    1989

    Paradísarheimt. Ársrit Ísalp 1989. Bls. 19–20.

    Austurveggur Skarðatinds. Ársrit Ísalp 1989. Bls. 32–36.

    Sportklettaklifur. Ársrit Ísalp 1989. Bls. 40–42.

    Fréttapistill (Ásamt Birni Vilhjálmssyni). Ársrit Ísalp 1989. Bls. 46–52.

    1988

    Ferðasögur og leiðalýsingar: Sígildar leiðir (Ásamt Kristni Rúnarssyni. Teikningar af fjöllum). Ársrit Ísalp 1988. Bls. 28-39.

    Fréttapistill (Ásamt Kristni Rúnarssyni). Ársrit Ísalp 1988. Bls. 56–61.

    Fallastakkanöf. Áfangar 1988.

    1987

    Ísalp 10 ára (Ásamt Kristni Rúnarssyni og Salbjörgu Óskarsdóttur). Ársrit Ísalp 1987. Bls. 12-20.

    Fréttapistill (Ásamt Kristni Rúnarssyni). Ársrit Ísalp 1987. Bls. 56–63.

    Skarðsheiði (15.5 mb). Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 22 (samt Kristni Rúnarssyni). Ársrit Ísalp 1987. 16 bls.

    Ballett í lóðréttri veröld. Morgunblaðið 27. október 1987.

    1986

    Stardalur (11 mb). Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 21 (Ásamt Birni Vilhjálmsssyni). Ársrit Ísalp 1986. 12 bls.

    1985

    Esja. Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 20 (Meðhöf. Magnús Tumi Guðmundsson). Ársrit Ísalp 1985. 16 bls.

    Fréttapistill (Meðhöf. Þorsteinn Guðjónsson). Ársrit Ísalp 1985. Bls. 59–61.

    1984

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 28 september 1984. Bls. 18.

    Skarðshorn. Tímarit Ísalp nr 28 september 1984. Bls. 22–24.

    Nýnefni. Tímarit Ísalp nr 28 september 1984. Bls. 20.

    Komum, sáum og vorum sigraðir. Morgunblaðið 6. júlí 1984,152. tbl., bls. 38-39.

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 27 janúar 1984. Bls. 11–12.

    1983

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 26 júní 1983. Bls. 25.

    1982

    Gígjökulsferð. Félagstarfið.Tímarit Ísalp nr 24–25 ágúst–nóvember 1982. Bls. 6–7.

    Eilífsdalur og Hrútadalur. Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 17 (Ásamt Magnúsi Tuma Guðmundssyni). Tímarit Ísalp nr 23. Mars 1982. Bls.18–23.

    1981

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 22 desember 1981. Bls. 7.

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 21 september 1981. Bls. 11–13.

    Valshamar. Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 15. Tímarit Ísalp nr 21. September 1981. Bls. 8–10.

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 20 júní 1981. Bls. 14–15.

    Félagstarfið.Tímarit Ísalp nr 20 júní 1981. Bls. 4–6.

    Fréttapistill.Tímarit Ísalp nr 19 Mars 1981. Bls. 18.

    1980

    Fréttapistill.Tímarit Ísalp nr 18 Desember 1980. Bls. 6–7.

    Sigurför á Skessuhorn.Tímarit Ísalp nr 18 Desember 1980. Bls. 27–28.

    Ofgráðun. Tímarit Ísalp nr 17, September 1980. Bls. 5.

    Fréttapistill.Tímarit Ísalp nr 17, September 1980. Bls. 12.

    Gráðukvarðar fyrir klettaklifur. Tímarit Ísalp nr 17 Sept. 1980. Bls. 26–27.

    Fréttapistill (Ásamt Sighvati Blöndahl). Tímarit Ísalp nr 16, Maí 1980. Bls. 28–30.

    Vífilsfell. Leiðarvísir Íslenska Alpaklúbbsins nr 10 (Ásamt Magnúsi Tuma Guðmundssyni). Tímarit Ísalp nr 16. Maí 1980.

    Klettaklifurgráður (Ásamt Magnúsi Tuma Guðmundssyni). Tímarit Ísalp nr 16, Maí 1980. Bls. 21.

    Fréttapistill. Tímarit Ísalp nr 15, Mars 1980. Bls. 28.

    Ein frægðarför (Ásamt  Torfa Hjaltasyni). Tímarit Ísalp nr 14, Janúar 1980. Bls. 22.

    1979

    Bjargað úr norðurhlíð Eiger 1979. Tímarit Ísalp nr 11 Júlí 1979. Bls. 27–28.

    1978

    Kvennaleiðangur á Annapurna I (Ásamt Hreini Magnússyni). Tímarit Ísalp nr 4, Maí 1978. Bls. 4–5.

    Ítali ferst á Annapurna III (Ásamt Hreini Magnússyni). Tímarit Ísalp nr 4, Maí 1978. Bls. 14.

    Amerískur leiðangur á Latok I (Ásamt Hreini Magnússyni).Tímarit Ísalp nr 6 September 1978. Bls. 23.