Stjörnuljósmyndir - Astrophotography

Að mynda djúpfyrirbæri er skemmtileg áskorun og ákaflega gefandi ef vel tekst til. Höfundur vefsvæðisins hefur ljósmyndað stjörnur og norðurljós frá því á síðasta áratug 20. aldar.  Hér eru kynntar ljósmyndir af geimþokum og stjörnuþyrpingum í Vetrarbrautinni auk fjarlægra stjörnuþoka.

Stjörnuáhugamenn hafa verið duglegir að auðkenna geimþokur í gegnum tíðina með samlíkingaheitum. Hér eru þær kynntar undir þeim auðkennum.

Flestar myndirnar hafa verið teknar með WO FLT 110 APO lithreinum linsusjónauka, SBIG STL11k-M CCD myndflöguvél, ýmist í gegnum RGBL litsíur eða einlitar Hα, SII, OIII síur. Aðrar eru teknar með Meade ACF 400 mm linsu-/spegilsjónauka. Þær eru staflaðar en lýsingartími misjafn og spannar frá 180-1800 sek.

Capturing deep sky objects is both amusing challenge and very rewarding when it turns successful. The author of this website has imaged stars and the northern lights since last decade of the 20th century. This page present images of emission nebulae, Milky Way’s star clusters as well as distant galaxies.

Most of these images were captured with WO FLT 110 APO apochromatic refractor and SBIG STL11k-M CCD camera, using RGBL broadband or Hα, SII, OIII narrowband filters. Few images have been taken with Meade ACF 400 mm telescope. The compositions are processed and stacked and subexposure time ranges from 180-1800 seconds.