Hér eru kynntar athuganir á litrófi stjarna sem hafa verið myndaðar með Star Analyser (SA-200) rauflausum litrófsrita.  Litrófsmælingarnar ganga út á að meta litrófssamfellur og greina gleypnilínur, sem eiga uppruna til ákveðinna frumefna í lofthjúpi (ljóshvolfi) stjarna. Höfundur hefur sagt frá slíkum litrófsmælingum í greinargerðum um stjarnmælingar, útgefnum árin 2019 og 2020. Lesandi með litla þekkingu á þessum viðfangsefnum er hvattur til þess að renna yfir söguskýringarkaflann eða annað efni sem finna má á netinu.

This page opens access to observations of stellar spectra, captured with Star Analyser (SA-200) grating, a slitless spectrograph. The measurements are primarily to examine the continuum and detect absorption lines, which originate from certain elements in star’s photosphere. This section is still mostly Icelandic.

Meginraðarstjörnur - Main Sequence Stars

Stjörnur í O-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Stjörnur í B-flokki: Tekið saman 22.04.2021. Síðast uppfært 16.10.2021.

Stjörnur í A-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Stjörnur í F-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Stjörnur í G-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Stjörnur í K-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Stjörnur í M-flokki: Tekið saman 22.04.2021.

Breytistjörnur og tvístirni - Variables and double stars

Breytistjörnur: Tekið saman 04.05.2021.

Tvístirni: Tekið saman 15.05.2021.