Glitský - Nacreous clouds
Glitský eru ákveðin gerð skýja sem myndast í heiðhvolfinu, í um 15-30 km hæð. Þessi ský verða oft ákaflega litrík og fögur. Þau sjást gjarnan hér á Suðausturlandi þegar skammdegið er hvað mest. Tengill á frekari fróðleik um glitský er HÉR. Fyrir neðan eru nokkrar ljósmyndir af glitskýjum sem hafa birtst á síðustu árum.
Nacreous clouds are a certain type of cloud that forms in the stratosphere, at an altitude of 15-30 km. They tend to be very colorful and beautiful. Their appearance is usually during the mid-winter season at dawn or dusk in Southeast Iceland. Information about Nacreous clouds is HERE. Below are photographs of nacreous clouds observed in recent years.