Hér eru kynntar athuganir á fyrirbærum í sólkerfinu, reikistjörnunum, tunglinu, myrkvum og halastjörnum, í gegnum tíðina.

This page opens access to observations of solar system objects, the Moon, the planets, eclipses, and comets, obtained by the author.

Þann 9. nóvember 2023 myrkvaði tunglið reikistjörnuna Venus. Smelltu á hnappinn fyrir meira.

On November 9, 2023, the moon occulted the planet Venus. Click the button for more.

Tunglið myrkvar Venus: Tekið saman 16.12.2023.

Þann 9. nóvember 2023 myrkvaði tunglið reikistjörnuna Venus. Smelltu á hnappinn til þess að sjá meira.

On February 26, 2022, a set of images of the galaxy NGC 2903 showed the asteroid 930 Westphalia. Click the button for more.

930 Westphalia: Tekið saman 08.09.2023.

Haustið 2007 varð halastjarnan P17/Holmes óvænt margfalt bjartari en venja var. Smelltu á hnappinn til þess að sjá myndir af henni.

In the Autumn of 2007, comet P17/Holmes unexpectedly became brighter than usual.  Click the button for images of the comet.

17P/Holmes: Tekið saman 22.04.2021.

Þann 4. júlí 2005 skall árekstrarfarið Deep Impact á halastjörnunni P9/Tempel 1. Hópur íslenskra námsmanna fylgdist með viðburðinum frá Hawaii. Smelltu á hnappinn til þess að sjá myndir af henni.

On July 4, 2005, the Deep Impact impactor probe collided with the comet P9/Tempel 1. A group of Icelandic students observed the event from Hawaii. Click the button for more.

Deep Impact 2005: Tekið saman 16.11.2024.

Á síðustu áratugum hafa myndir af stjarnfræðilegum fyrirbærum frá höfundi birtst af og til á vefsvæði Almanaks Háskóla Íslands. Smelltu á hnappinn ef þú vilt kynna þér það efni.

Occasionally over the last decades, the website of the Icelandic University Almanac has covered astrophotographs by the author. Click the button if you want to know more.

Almanak Háskólans: Tekið saman 26.04.2021.

Síðast uppfært 26.01.2023.

Samstaða á sér stað þegar reikistjörnur og tungl sitja á sömu sólbaugsbreidd, séð frá jörðu. Þá sýnast himinhnettirnir oft nálægt hvor öðrum.  Hér birtast nokkrar myndir af samstöðum sem höfundur hefur tekið á síðustu áratugum.

 

Astronomical conjunction occurs when, for example, a planet and the moon have the same ecliptic longitude, seen from Earth. On such occasions, the planets seem relatively close or near the Moon. This page presents images of conjunctions, captured by the author.

Samstöður: Tekið saman 31.10.2021.

Síðast uppfært 16.12.2023.