Stjarnmælingar og stjörnuathuganir​

Velkomin á heimasíðuna - Welcome to the website ​

To give man ever more knowledge of the universe and to help him “to learn humility and to know exaltation,” that is the mission of astronomy.

Að veita fólki sívaxandi þekkingu á alheiminum og hjálpa því að “tileinka sér auðmýkt og kynnast því að vera uppnumin,” það er markmið stjörnufræðinnar.

– Robert G. Aitken, Lick Observatory (1933).

Stjörnuathuganir - Observations

Þetta vefsvæði er helgað stjarnfræðilegum ljósmælingum og stjörnuathugunum sem eru gerðar frá Hornafirði.

This website is devoted to astronomical photometry  and observations obtained from Hornafjörður, Southeast Iceland.

Um mælingarnar - About the measurements

Bakgrunnur ljósmælinga og stjörnuathugana sem eru gerðar. Smelltu á myndina til þess að fræðast nánar.

The background of the photometrical work and other astronomical observations obtained from Hornafjörður. Click the picture above to access the page.

Verkefni - Projects

Stjörnuathuganir. Smelltu á myndina til þess að nálgast ljósmyndir, ljós- og litrófsmælingar auk sjónskoðunar.

Observations, such as astrophotography, photometry and spectroscopy. Click the picture above to access the pages.​

Stjörnuathuganir sem eru kynntar á þessu vefsvæði – Astronomical observations presented on this site.

Stjörnuljósmyndun - Astrophotography

Ljósmyndir fanga framandi fegurð Vetrarbrautarinnar. Smelltu á hnappinn til þess að skoða myndir sem höfundur vefsvæðisins hefur tekið.


Astrophotos reveal the exotic beauty of the galaxy. Click the button to access astrophotos captured by author of this website.

Ljósmyndir og ritað efni sem er birt á þessu vefsetri er frumsamið. Skal leita leyfis höfundar ef vilji er nota það annars staðar, í heild eða að hluta.