Tunglið myrkvar Venus - Moon occults Venus

Að morgni fimmtudags 9. nóvember 2023 myrkvaði tunglið reikistjörnuna Venus. Höfundur vefsetursins fylgdist með atburðinum frá Hornafirði, og tók myndir sem hér birtast í 20 sekúndna löngu myndbandi. Nokkurt skýjafar olli því að aðeins náðist að fylgjast með fyrri hlutanum.

On November 9, 2023, the moon occulted the planet Venus. The author of the web site observed the event from Hornafjörður, Southeast Iceland, and took the pictures compiled here in a 20-second video. Some clouds moved in at the same time meant that only the first part could be observed.

Tunglið myrkvar Venus. Myndir teknar á milli kl. 08:30 – 09:30. – Moon occults Venus. Images taken between 08:30 – 09:30 UT.