Stjarnan Sulafat (γ Lyrae, bst. 3,25, fjarl. ~620 ljósár) er syðst þeirra fjögurra stjarna sem mynda Hörpuna ásamt Vegu. Þó hún beri auðkennið gamma þá er hún önnur björtust í merkinu. Frá Íslandi séð er stjarnan pólhverf, þ.e. sest aldrei niður fyrir sjóndeildarhring. Sulafat er 5,7 sólarmassa stjarna, um 2,400 falt bjartari en sólin. Yfirborðshiti >10 700 K. Hún skilgreinist sem risastjarna. Litrófsflokkur er B9 III. Snemma á 20. öld uppgötvaði S. A. Mitchell (1909) við Yerkes-stjörnustöðina að Sulafat er litrófstvístirni og að umferðartíminn væri 25,6 dagar.
Sulafat (γ Lyrae, mag. 3.25, distance ~ 620 light-years) is the southernmost star that forms the star pattern Lyra, and the second brightest star of this constellation. It is circumstellar, seen from Iceland. Sulafat is a 5.7 solar mass, about 2,400 times brighter than the sun. Surface temperature> 10 700 K. It is defined as a giant star. The spectrum class is B9 III. In the early 20th century, S. A. Mitchell (1909) discovered it is a spectroscopic binary with an orbital period is 25.6 days.