Þetta er á meðal daufustu þvergangna sem höfundur hefur fylgst með. Birtubreytingin er 0,006 bst. Aðstæður voru hinar ákjósanlegustu og myndatökur lánuðust vel. Niðurstöður sem fengust með reiknitóli TRESCA, varðandi ljósdeyfingu, lengd þvergöngu og O–C rit lágu nærri viðurkenndum gildum.
Ýtarlegri upplýsingar um mælinguna er í samantekt um stjörnuathuganir áranna 2018-2019.
Observation of the transiting HAT-13 b was implemented from Nes Observatory on January 20, 2018. This is amongst the faintest transit detection (0.006 magnitude) observed by the author, but the observation was done under fair conditions. More details on this observation are in Icelandic, only.