Höfundur vefsvæðisins ljósmældi HN Psc dagana 28. og 29. nóvember 2017, 9. desember 2017 og 1. nóv. 2018 . Niðurstöðurnar voru notaðar til þess til að meta viðmiðstíma og birtulotu myrkvastjörnunnar og draga upp birtustöðukort af umferðartíma hennar (mynd 2).
Ýtarlegri greinargerð um mælingarnar er að finna í samantekt umstjörnuathuganir frá Hornafirði árin 2018-2019.
HN Psc is an EW eclipsing binary, positioned at 01 29 48 +33 03 35.7. This star was observed on November 28 and 29, 2017, and November 1, 2018. The intention was to examine its period and O-C graph and cover the orbital period to establish a phase diagram (Fig. 2).
More details of this observation are issued in a report of the author’s observations in 2018-2019. It is intended in Icelandic, with highlights in English.