Stjörnur í K flokki eru á bilinu 0,6-0,8 sólarmassi og þær dvelja >20 milljarða ára á meginröðinni. Nokkrar stjörnur í þessum flokki sjást með berum augum, af þeim má nefna Aldebaran í Nautinu, Arcturus í Hjarðmanni, Hamal í Hrútnum og Pollux í Tvíburum. Stjörnur í K flokki eru gul-rauðar og í þeim ríkja línur málma. Yfirborðshiti 3500-5000 K°. Hér neðar á síðunni er litróf stjörnu í þessum flokki.
K-type stars are of 0.6-0.8 solar mass and stay >20 billion years as main sequence stars. Amongst naked-eye examples are Aldebaran in Taurus, Arcturus in Boötes, Hamal in Aries, and Pollux in Gemini. K-type stars are yellow-red with lines of metals. The surface temperature of 3500-5000 K°. Below is the spectrum of a K-type star.
Based on Walker (2017).