PS Boö er EW-snertitvístirni í Hjarðmanninum. Hún var fyrst skráð árið 2006. Birta hennar (birtustig) sveiflast milli 12,3 og 12,6 eða um 0,3 bst. en millimyrki er 0,2 bst. Birtulotan er 0,281615 dagur (6t45m32s). B.R.N.O. mat mikilvægi athugana 10/10 þegar mælingar fóru fram veturinn 2018.

PS Boö is a contact binary located in Boötes. It was first registered in 2006. Its magnitude is 12.3–12.6, and its period is 0.281615 d (6h45m32s). The secondary eclipse is slightly shallower than the primary, or of mag. 12.5. The B.R.N.O. database rated the importance of observations as 10/10 at the time of measurement.

Staðsetningarkort fyrir PS Boö (Stellarium) – Location map of PS Boö (Stellarium).

Höfundur vefsvæðisins fylgdist með PS Boö dagana 23. mars, 2., 5. og 6. apríl 2018. Niðurstöðurnar voru notaðar til þess að draga upp birtustöðurit af umferðartíma hennar (mynd 2).

Ýtarlegri greinargerð um mælingarnar eru í samantekt um stjörnuathuganir frá Hornafirði árin 2017-2018.

Several observations (obtained on March 23, April 2, 5 and 6, 2018) in V bandpass were used to establish a phase diagram of the system (Fig. 2).

A detailed version of the observations is issued in the author’s report of observations from 2017-2018. The report is mainly written in Icelandic, with highlights in English.

Mynd/Fig. 2. Birtustöðurit PS Boö. Birtustaða á þverás og birtustig á lóðás. – A phase diagram of PS Boö. Phase on x-axis  and flux on y-axis.