Stjarnfræðileg samstaða er sögð eiga sér stað þegar t.d. reikistjörnur og tungl sitja á sömu stjörnulengd eða sólbaugsbreidd, séð frá jörðu. Á þessari síðu eru birtar myndir sem höfundur hefur tekið af slíkum samstöðum.
Astronomical conjunction occurs when, for example, a planet and the moon have either the same right ascension or the same ecliptic longitude, seen from Earth. This page presents images of such conjunctions, captured by the author.