V 565 And er EW snertitvístirni í Andrómedu. Stjarnan var fyrst skráð af Wozniak o.fl. árið 2004. Birtulotan er 0,3272 dagur (7t51m10s). Dýpt millimyrkva er  örlítið grynnri en aðalmyrkva. B.R.N.O. gagnagrunnurinn mat vægi 8/10 þegar mælingar fóru fram.

V 565 And is an EW binary located in Andromeda. It was first noted by Wozniak and others in 2004. The period is 0.3272 days (7t51m10s). The secondary eclipse is 0.05 mag. shallower than primary. The B.R.N.O. database rated the need for observations as 8/10 at the time of measurement.

Staðsetningarkort fyrir V 565 And (Stellarium) – Location map of V 565 And (Stellarium).

Höfundur fylgdist með V 565 And dagana 19. nóvember 2017 og 2. og 3. desember 2018. Niðurstöðurnar voru notaðar til þess til að draga upp birtustöðukort af umferðartíma hennar (mynd 2).

Ýtarlegri greinargerð um mælingarnar er að finna í samantekt um stjörnuathuganir frá Hornafirði árin 2018-2019.

V 565 And is an EW eclipsing binary, positioned at 02 03 27,81 +44 14 51,1. This star was observed on November 19, 2017, and December 2 and 3, 2018. The intention was to examine and cover the orbital period to establish a phase diagram (Fig. 2).

More details of this observation are issued in a report about the author’s observations in 2018-2019. It is mostly Icelandic, with highlights in English.

Mynd/Fig. 2. Birtustöðurit V 565 And. Birtustaða (phase) á þverás og birtustig á lóðás. – A phase diagram of V 565 And. Phase on x-axis and flux on y-axis.