Fyrsta mæling (18. nóv. 2012) var annað skipti sem höfundi tókst að mæla þvergöngu fjarreikistjörnu yfirleitt. Reynsla var því takmörkuð og það kemur fram sem óvissa mæligilda. Í fyrra skiptið var notaður 30 cm sjónauki, en 40 cm sjónauki í seinni skiptin (25. nóv. 2019 og 29. des. 2020). Leifarit sýnir að frávik voru allt að 0,05 bst. í mælingu 2012 en 0,005 bst. í seinna skipti, eða tífalt betri. Það er reyndar aðeins við bestu skilyrði sem að óvissan helst svo lág.
Nánari upplýsingar um mælingar á WASP-33 b eru í samantektum um stjörnuathuganir áranna 2019 og 2020 en má einnig nálgast í einu lagi hér.
WASP 33 b orbits HD 15082 (SAO 55561, V 807 And, WASP 33), which is a variable δ Scuti-type star, located ~6.5° southeast of Almach in Andromeda. It was discovered in 2003-2004 but the WASP (wide angle search for planets) project announced the finding in 2010. Three observations of its transits have been obtained by the author, first on November 18, 2012, again on November 25, 2019, and December 29, 2020. The first occasion was the author’s second observation of a transiting extrasolar planet, and the result became rather biased due to lack of experience.