Í fyrri athugun var notaður 30 cm sjónauki, en 40 cm sjónauki í seinna skiptið. Niðurstöður urðu ekki endilega afdrattarlausari í 40 cm sjónaukanum, sem bendir til þess hve skoðunarskilyrði hafa mikil áhrif á niðurstöður slíkra mælinga. Nánari upplýsingar um mælingar á HAT-P-9 b eru í samantektum um stjörnuathuganir áranna 2016 og 2019 en má einnig nálgast í einu lagi hér.
Two transits by HAT-P-9 b has been observed from the Nes observatory, first in February 23, 2016, with a 30 cm SCT and again on January 25, 2019, using 40 cm SCT. A comparison of the 40 cm vs 30 cm mirrors, imply how atmospheric variations can affect observations.